Gerist þetta í einhverjum öðrum leikjum, t.d. spilarðu BF2? Ertu með góða vél, einhverntíma voru menn að lenda í þessu út af minnisleysi og vélin bara einfaldlega hálf á hliðinni. Tengingin inn til þín gæti verið léleg, léleg símasnúrann, routerinn að freta á sig eða þú að downloada á sama tíma. Því miður getur þetta verið svo margir hlutir :( Ég veit að síminn og reyndar allir voru í vandræðum í einhverjar vikur hérna um daginn og maður datt af serverum, kannski lagast þetta.