Ég setti þessa könnun inn til að sjá hvort að það væru einhverjir sem vildu nýta hann í annað. Að nota hann sem CTF server sé ég engan tilgang í persónulega, en athyglisvert að það sé svona vinsælt, þrátt fyrir að engin sýndi því áhuga að spila á [.Hate.] servernum þegar honum var breytt í CTF. Ennþá meira áhugaverða er að menn skuli velja RTR server eitthvað sem hefur nú verið reynt milljón sinnum á Fortress, Ground Zero og fyrrverandi 89th server, og þeir voru alltaf tómir. Ég veit ekki...