Já ég hef séð að 89th og Fubar og Fantar held ég eru búnin að skrá sig. Mér finnst það snilld! Ég hef akkúrat verið að spá hvort ekki sé hægt að stofna Íslenskan ladder með BF liðum. Það væri mjög skemmtilegt að taka 1 íslenskan og 1 útlendan leik í viku (sem væri náttúrulega engin skylda þó). Ef það eru 89th, Fantar, Fubar, I'm, CP og 2ndSS væri það 6 liða riðill, fyrir utan kannski önnur lið sem hefðu áhuga. Ég tel það enga skyldu fyrir Íslensk lið að vera skráð líka í útlenska laddera ef...