Nei þetta er okkar fyrsta keppni, svo persónulega er ég ánægður með 50-75% vinningshlutfall. Lið eins og lið Svíþjóðar, Þýskalands og Finlands eru algjör ofurlið, skuggalega vel mönnuð svo eru fleiri sterk lið þarna eins og Noregur, Ungverjaland, Holland og England svo einhver séu nefnd. Ég held að menn megi nú ekki gleyma að við erum hvað 290 þús og kannski ca 200 á landinu sem spilum BF42. Þó ég sé sammála um að það sé nóg af góðum einstaklingum hérna. Spurningin er hvort við náum að sýna...