það er til því miður ATI 9600 (non pro), 128 og 256mb, ATI 9600 Pro og ATI 9600XT. Ef þú heftur keypt þetta kort nýlega og í Hugver þá ertu með XT og ert heppinn, þá ertu líklega annaðhvort með Sapphire eða Abit kort, bæði ágætt. Þú ert með nægt minni, en þessi örgjörvi er nú ekki merkilegur og mun draga skjákortið niður. Þó myndi ég telja að þetta myndi duga í BF2, þó ég eigi erfitt með að tala um það án þess að hafa séð hann :)