Fyrir ca ári, kannski aðeins lengra var ég að spila með “fjölþjóðaliði” sem hét xGx Gaming. Það voru nokkur nokkuð góð lið ennþá þá allavega. Kannski svona 15-20 stk sem var þess virði að spila við. Eitt af þeim bestu var ftn, þjóðverja gerpi flestir. Við spiluðum Wake og xGx spilaði sem Allied, ég spawnaði á hjá tanknum á norðurkjálkanum, stökk beint í Sherman-inn og gerði tilheyrandi trikk til að ná pixle-skoti í SBD wingwalkið. ca 3 sek síðar kom xGx|DeadMan killed ftn 1 xGx|DeadMan...