Ég sendi eitt ljóð sem ég hef samið á poetry.com svona bara til að prufa og var að fá bréf í dag um að það hefði verið samþykkt í semi-finals. Einnig þá var mér boðið að kaupa bók sem ljóðið verður sett í, á $49.95 (spara $20) eða $40 ef ég kaupi tvær (spara $30, er í rauninni $29.9). Auk þess var mér boðið að skrifa eitthvað um mig eða ljóðið þannig að það yrði byrt með ljóðinnu, en auðvitað þarf maður að borga fyrir það. Svo var ég að taka eftir öðru, umslagið sem maður á að senda...