Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Formúla þegar maður pantar að utan (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Er ekki allveg viss um að þetta sé rétt. Verð vöru + Flutningsgjald * Gengi * Tollur (12,5%) * Vaskur (24,5%) = Það sem þú borgar Endilega komið með comment

Abase og stóra helvítið (9 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hef tekið eftir hve margir eru á móti abase, skil nú ekki afhverju því mér finnst það mjög gott borð. Aðal röflið mitt er á ógeðslega ljóta stóra borðinu þar sem það eru tveir turnar eins og í face bara miklu stærri og svo hóll á milli með jarðgöngum. Það borð er ÓGEÐSLEGT, ömulegt borð. Ég er sáttur að abase fari ef þetta stóra ógeð fari líka.

Um könnunina (dönskukennsla) (12 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Bara mínar hugmyndir, mér finnst að það ætti að skipta á dönsku og ensku í grunnskólum, þannig að börnin byrji að læra ensku fyrst og svo dönskuna. Allveg fráleitt að sleppa að kenna dönsku en hún á alls ekki að vera okkar second language, það er bara stefna frá því að íslendingar þekktu lítið annað en danmörk.

Er komin einhver föst tímasetning hvenar UT.is ladderinn byrjar? (1 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Bara væri flott að setja einhvern tíma og jafnvel byrja að spila þó að síðan sé ekki allveg fullgerð.

Hvað finnst ykkur um Ipaqinn? (7 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Er að spá í að fá mér svoleiðis græju, hefur einhver reynslu að því eða bara einhverja skoðun?

Afhverju er ég að fá þessa villu? (villur) (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Setti windowsið upp aftur og þess vegna þurfti ég að setja php crappið aftur upp. Ég er með iis og notaði bara phpinstallerinn (ekki segja mér að nota apacie, ég er að leita lausnar á þessum vandmálum) ok.. síða sem ég gerði áður og virkaði fínt og virkar fínt þar sem hún er hostuð gefur mér villur. Hérna eru nokkur dæmi Warning: Use of undefined constant session_unregister - assumed ‘session_unregister’ in c:\inetpub\wwwroot\page\admin.php on line 162 Warning: Use of undefined constant...

Engir Clan leikir? (3 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hafa ekki verið neinir clan matchar síðan brb og ai kepptu seinast?

Nýtt áhugamál: Black and White (12 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Nú er þessi snilldar leikur loksins kominn út, svo hvernig væri að gera B&W áhugamál hérna. Fékk eintak í gær, svaf lítið í nótt, besti leikur sem nokkurntíman hefur komið út. http://www.planetblackandwhite.com/

Endurskipulagning UT deildarinnar, allir lesa og svara (7 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
útaf óánægu með skipulagningu og bara áhugaleysi þá langar mig að byrja upp á nýtt með þetta. Skipuleggja betur og svoleiðis. Til að byrja með vill ég fá svar frá öllum klönunum hvort þeirra klan ættlar að taka þátt. Næst vill ég fá nafn þeirra sem klönin velja sem fulltrúa þeirra í deildinni (venjulega leaderarnir). Þeir munu verða ábyrgir fyrir því að tilkynna klönunum sínum hvenær leikir verða, auk þess munu þeir koma á framfæri þeim hugmyndum sem klönin hafa á breytingum á deildinni....

Meðmæli, Spineshank (0 álit)

í Metall fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Endilega reddið ykkur lög með þessari snilldar hljómsveit http://home.tnt21.com/~sutterj/spineshank.html

Jæja, átti ekki eitthvað að gerast? (4 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Í ut deildinni??

PHP og netscape BÖGGG hjálp (0 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það kemur allt í klessu þegar ég keyri PHP síðu sem ég gerði í netscape á meðan hún kemur fínt út í IE. T.d þegar ég geri link með $php_self þá kemur t.d. page/index.php?whatnot í IE en í netscape kemur /page/?whatnot Fáranlegt, og svo er ég með login síðu sem registerar loginið og password í session, virkar í IE en í netscape þá kemur alltaf vitlaust password því að það registerar ekki sessionið. WTF!!

UT deildin - Reglurnar (2 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
<i>Fyrir hvern sigur fær hvert lið 3 stig. Fyrir hvert jafntefli fær hvert lið 1 stig. En ef lið tapar fær það 0 stig. Teknar verða 3-6 umferðir. Allir leikir verða í umsjá Admin stjórnanda (Sá sem hefur vald yfir serverinum) Hvert lið má aðeins hafa 3-5 leikmenn. Bæði liðin verða að samþykkja fjölda leikmanna. Allir leikir verða færðir á þennan vef svo allir aðrir vita hvernig fór og hvar þeir standa. Fastir tímar verða fyrir hvern og einasta leik. Tími verður látin yfir til leaders...

Mac notendur, hinn harði heimur (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Bara smá texti sem einn aðili skrifaði á anandtech forums, sýnir hve skrítnir margir Mac notendur eru. —————- I used to work in the Mac Department for CompUSA and Micro Center. All I have to say is that Mac users are some of the most arrogant, cheapest, freakiest people I've ever met. These people would come into the store and harass people of which computers they had. They would spend hours on the Mac either running Quicktime movies or how I can make the department better. Some of them...

Enn um Poetry.com (4 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Eins og sumir vita þá sendi ég ljóð inn á poetry.com keppnina fyrir áramót og fékk svar um að það hefði komist í semi finals. Í því bréfi bauðst mér að kaupa bókina sem ljóðið mitt mundi verða sett í, ég sendi aldrei bréf til baka um staðfestingu að þetta væri mitt ljóð. Nú í gær þá fékk ég annað bréf, þar stóð að ljóðið mitt hefði verið valið ásamt 32 öðrum ljóðum. Nú á s.s. að gefa það út á geisladisk og einhverjum voða flottum platta. Er þetta bara græðgi hjá poetry.com að fá efni frítt...

Atkvæðisgreiðslan í Stef málinu, allir sögðu já (2 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
http://www.althingi.is/dba-bin/atkvgr.pl?nnafnak=23306 Skoðið þessa síðu, Allir stjórnmálamenn sem voru á staðnum samþykktu þessa reglugerð!!!! Nú fer ég allveg búinn að missa allt mitt álit á fólki á alþingi. *mjög reiður*

Síða Björns niðri? (1 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég ættlaði að kíkja á síðuna hans Björns menntamálaráðherra og það bara gerist ekki, ping tekst en ekki neitt annað. Gæti verið að einhver mótmælandi hafi gripið til aðgerða?

Ég skora á alla (stefgjaldarmálið) (4 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Að taka alla íslensku tónlistadiskana sem þið eigið og skrifið þá á cheap infinity diska sem hægt er að fá mörgum stöðum (25 diskar á um 1000kr). Þegar það er búið farið niður í bæ og gefið alla diskana til almennings, það er búið að borga stefgjaldið þannig að þetta ætti að vera löglegt.

Hvað með online UT mót? (24 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvernig væri að einhverjir mundu standa fyrir online UT móti á simnet CTF servernum, í samráði við admininn þar. Hafa kanski 4 í hverju liði frá hverju clani eða eitthvað álíka. Vera svo með síðu með öllum stötunum og hvernig liðin standa sig. Hvað finnst fólki?

Er mikill áhugi hérna fyrir alvöru tölvusíðu? (7 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Núna er í vinnslu alvöru tölvusíða sem verður með greinum og allskonar efni um tölvur og stíluð inn á íslenska markaðinn. Er mikill áhugi hérna fyrir svona síðu?<BR

Forðist Thermaltake !!! (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 10 mánuðum
http://forums.anandtech.com/messageview.cfm?catid=27&threadid=321168 Lesið þetta, Thermaltake er að krefjast þess að aðili sem er með síðu sem reviewar heatsinka loki henni því að niðurstöðurnar eru vitlausar. Algjörlega óviðunnandi. Aldrei kaupa orbana aftur.<BR

poetry.com spurning (1 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ég sendi eitt ljóð sem ég hef samið á poetry.com svona bara til að prufa og var að fá bréf í dag um að það hefði verið samþykkt í semi-finals. Einnig þá var mér boðið að kaupa bók sem ljóðið verður sett í, á $49.95 (spara $20) eða $40 ef ég kaupi tvær (spara $30, er í rauninni $29.9). Auk þess var mér boðið að skrifa eitthvað um mig eða ljóðið þannig að það yrði byrt með ljóðinnu, en auðvitað þarf maður að borga fyrir það. Svo var ég að taka eftir öðru, umslagið sem maður á að senda...

Quake3 með Motion Blur er komið út !!! (0 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 11 mánuðum
http://www.3dpulpit.com/Q3Arena/3dfx/index.html 3dfx fór á hausinn á föstudaginn, nVidia keypti alla tæknina þeirra, 3dfx verður leyst upp í febrúar. Svo allt í einu núna kemur út útgáfa af Quake3 sem notar Motion Blur sem Voodoo5 styður. Fyrsti leikurinn sem notar T-Buffer, og líklega sá seinasti.

Be Careful (0 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Rakst á þetta á netinu, það er ótrúlega mikill sannleikur í þessu Be Careful Be careful of your thoughts for your thoughts become your words Be careful of your words for your words become your actions Be careful of your actions for your actions become your habits Be careful of your habits for your habits become your character Be careful of your character for your character becomes your destiny!

Hvað er þetta með Playstation2 ?? (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Afhverju vill fólk PS2 ?? Þetta er bara normal console tölva, whats the big deal??
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok