Ég veit samt ekki betur en að þegar ríkisfyrirtæki eru einkavædd hækkar verðið á þjónustinni og að þjónustan versnar. Ástæðan er einföld, fyrirtæki í einkaeign hefur eitt markmið, það er að græða eins mikið og það getur fyrir eigendurnar. Skerðing á þjónstu, hækkun á verði. Einkavæðingin virkar ekki í mörgum tilvikum því það ríkir svo mikil fákeppni hér á landi.