Fyrir stuttu þá hvarf BBC world service úr loftinu. Í staðin fyrir BBC á að koma stöð með Sigurjóni og Dr. Gunna við stjórnvölin, þarna koma enn og aftur tveir útbrenndir fjölmiðlamenn og halda að þeir geti gert einhver stórverki með því að stofna enn eina sérhæfða tónlistarstöð. Í gegnum árin höfum við séð fjöldan allan af svoleiðis stöðvum koma og fara. Mér fynst svoldið skondið að þeir voru á radioX með morgunþátt, fara svo í sumarfrí, segjast koma til baka eftir vissan tíma, búa til...