Já, og mér finnst þetta einmitt mjög óþæginlegt þar sem ég fer með tíkina mína á Bala daglega :( En ég get sagt ykkur það að ef þessi snarvitlausi bóndi myndi svo mikið sem skjóta nálægt henni Kátu minni, myndi ég fara með gömlu skátaöxina og þurrka út hugtakið “húsdýr” á þessu býli. :) En allavega, gangi þeim vel að jafna sig á þessum missi og vonandi verður gert eitthvað róttækt í þessu.