Ég mundi legja saman summu alltra pixla myndarinnar saman, þeas R, G, og B hvert fyrir sig. Nú ættirðu að vera kominn með þrjár tölur sem þú getur breitt í hlutföll. Nú þarftu bara að gera það sama fyrir aðrar myndir, og bera hlutföll þeirra saman. Gott væri að notandi forritsins gæti ákvarðað svigrúm, því líklega eru fáar myndir sem eru með nákvæmlega sama hlutfall.