Ég hef verið að fylgjast með gangi mála um TOB undanfarið, og fundið allskonar skjáskot, fréttir, o.s.frv. af leiknum, og núna ætla ég að reyna að tengja þetta saman þannig að við getum séð út hvernig söguþráðurinn byrjar. Þú byrjar hjá Ellesime stuttu eftir að þú hefur drepið Irenicus, og hún fréttir af stríði sem er í gangi eftir að eldrisi, sem er afkomandi bhaals hefur gert árás á borgina Saradush í Tethyr, og í leiðinni hefur Hálf-orskur leiðtogi borgarinnar misst vitið. Á leiðinni til...