Andskotans nefnifallssýki er þetta alltaf í íslendingum. Þú segir: “Hingað er ég kominn í því tilefni að tala um nýjustu plötu Ensími, sem heitir einfaldlega ,,Ensími”.” Veistu, þetta hljómar alveg fáránlega. Afhverju fallbeygirðu ekki orðið “Ensími” og segir: “Hingað er ég kominn í því tilefni að tala um nýjustu plötu Ensíma, sem heitir einfaldlega ,,Ensími”.” Mér er spurn?