Ég tók fyrir stuttu eftir hópi sem kallar sig “The Council of Mystra”, sem hefur verið að vinna næstum stanslaust, síðan BG2 kom út við að gera unofficial expansion fyrir leikinn sem kallast The Darkest Day. Samkvæmt því sem þeir segja á þetta að verða tilbúið mjög bráðlega. Höfundar DD(Darkest Day) segja að þetta expansion hafi átt að vera einungis 50 meg, en það sé öruggt að það verði ekki niðurstaðan, og búast þeir jafnvel við því að dótið muni taka allt að 150 meg. Það sem margir...