Ég var að sjá grein eftir Undead í Nöldur, og ég er algjörlega sammála henni! Hverskonar vefsíða/maður er það sem að setur inn áhugamál fyrir Hunda, Ketti, Þursinn, Farsíma(áhugamál um Farsíma? ehh), o.s.frv þegar að mesta snilldarverki bókmenntanna, Lord of the rings er sleppt! Hobbiton, Lord of the rings trilogían, og Silmarillion eru samtals yfir 2000 blaðsíður, og þar að auki eru aðrar bækur eftir manninn, og aðra um þennan sama heim(Unfinnished tales, Atlas of middle-earth, o.s.frv). Ef...