þessi umræða hefur verið uppi í mörg ár án þess að nokkuð sé gert í því, ég er að tala um áfengislögaldurinn sem er 20 ára, persónulega finnst mér þessi lög vera brot á mannréttindum sjálfráða einstaklingur á að fá að kaupa sér áfengi! (18) einu sinni var gaur sem var nýorðinn 18 og hann ákveður að ganga í herinn (þá má ganga í herinn 18 ára) hann fer í stríð og drepur fólk, missir handlegg eða fót og fær andlegan skaða eða whatever, allavega nokkrum mánuðum seinna snýr hann heim og ákveður...