Ég var að læra útí Möltu og þá kynnist ég því að henda draslinu efitr mig á leiðinni út, sem var mjög þægilegt. Svo voru númeruð sæti og salurinn var opnaður á meða hinir voru að labba út því það þurfti ekkert að þrífa. Svo fór ég nokkrum sinnum í IMAX, sem er mesta snild í heimi, tjaldið á hæð eins og 6 hæða blokk og jafn breitt og löglegur körfuboltavöllur, VVVÁÁÁ!!!! Það var rosalegt en þar sem filman í IMAX er MJÖG dýr þá voru bara sýnda Walt Disney teiknimyndir, samt mjög gott, var t.d....