Það kom nú reyndar ekki fram í þessu blaði heldur í Mogganum sjálfum, man ekki alveg hvernær. Þar stóð undir mynd af Viggo, “Viggo Morteinson sem leikur Hilmir í Hilmir snýr aftur”. Óbeint leikuri hann hilmir þar sem Hilmir þýðir Konungur, en maður segir ekki svona, “Viggo, sem leikur Konung í Hilmir snúr aftur.” Af hverju var ekki bara hægt að hafa “Viggo sem leikur Aragorn í …” . Plís ekki fara að rífast við mig hvað Hilmir þýðir því ég heiti Hilmar og það er MJÖG MIKIÐ ruglast a´þessum...