Það er oft verið að koma með mistök úr þáttunum. Stundum er það rétt og stundum ekki. En það er eitt sem fer mjög í taugarnar á mér og veit ég ekki hvort að þetta á að kallast mistök, gleymska eða kæruleysi. En í þættinum þegar Joey hittir Ursula þá er haldin afmælisveisla fyrir Phoebe, þá sést mjög vel að þetta er að VETRI til, því það er mjög mikill snjór. En í þættinum þegar Rachel verður 30 ára og allir rifja upp afmælin sín þá sést mjög vel að Phoebe á afmæli á SUMRI til, þau eru öll...