klukkan er núna 04:47 og ég er endanlega búinn að gefast upp á CM, hef verið fíkill frá því að ég prófaði útgáfu í tölvu frænda míns þar sem skeiðklukka fór hringinn og á meðan gerðist ekkert ena það komu upp nöfn ef skorað var mark. Veit ekki hvort sú utgáfa var frá sigames, allavegana finn ég hana ekki á sigames.com. En hér er sagan. Fékk mér fyrir nokkrum klukkustundum CM 03/04, það sem ég byrja alltaf á að gera er að breyta íslensku nöfnunum, finnst ekki gaman að hafa Eidur og Gudjon....