Nikita , Atikin og Brettafélag Íslands ætla að bjóða ykkur í bíó: - Laugarásbíó, Reykjavík Fös. 07. nóv. kl 18:00 Frítt inn - Borgarbíó, Akureyri Lau. 08. nóv kl 18:00 Frítt inn Sýndar verða stórmyndinar Notes og Pony Tale. Brettastrumpanir frá Akureyri Eiki, Halldór og Gulli eru allir með parta í báðum þessum myndum. Það er frítt inn og getum við aðeins hleypt inn meðan rýmin leyfa. Verið þar eða verið ferhyrningar. Heilsa Geiri geiri@nikitaclothing.com