Fín grein hja þér. Þetta er alveg málefni sem er nauðsynilegt að taka fyrir. Brettafélagið er ekki að svo stöddu með neinn sérstakan díl við nein brettasvæði á Íslandi. Það hafa því miður ekki enþá skapast forsendur fyrir því. Vonandi getum við reddað brettmönnum afslátt af árskortum eða einhverju í framtíðinni. Krafa markaðarins í dag er aukinn þjónusta í brekkum landsins þeas lengri opnun, betri lyftur, meiri snjó (snjóframleiðsla), bretta park, göngubraut osfrv. Ég er ekki að segja að öll...