Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Custom56
Custom56 Notandi frá fornöld 754 stig
Áhugamál: Bretti, Jaðarsport

Re: Bull og vitleysa í Fréttablaðinu

í Bretti fyrir 19 árum, 2 mánuðum
James Bond var reyndar fyrsta stóra stjarnan til að renna sér á snjóbretti. Ég held að það hafi verið í myndinni a View to a kill sem var að hluta til tekinn hér á Íslandi (Jökulsárlón, ég er ekki að tala um Goldeneye sem var síðar tekinn upp hér á landi). Þetta var í kringum 1980 minnir mig. Það er atriði í myndinni þar sem James Bond dettur af skíðum sýnum, þau brotna og við hliðina á honum er ónýtur vélsleði. Hann tekur skíðið af vélsleðana og rennir sér á því undan vondu köllunum eins og...

Re: London Redbull Railstorm

í Bretti fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þetta var kopí peist hjá mér, þannig að ég afsala mér allri ábyrgð. Veit reyndar ekkert hver Cheryl Maas með tveim aöum er. En hún er víst frá Holandi ekki Usa……………….. http://www.cherylmaas.com/ geiri@bigjump.is

Re: bigjump marh!

í Bretti fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég þakka góð orð í minn garð. Þó svo að ég ætli ekki að gefa kost á mér í stjórn Brettafélagsins aftur þýðir það nú ekki að ég sé alveg hættur afskiptum mínum af brettamálum hérlendis. Ég er með fullt af verkefnum sem mig langar til að þróa áfram. Svo hef ég líka áhuga að halda áfram að stjórna bigjump.is ef vilji er fyrir hendi. Það verður hins vegar bara að koma í ljós á aðalfundi Brettafélagsins. Ég er svo sannfærður að það er fullt af góðu brettafólki þarna úti sem er meira en hæft að...

Re: Bull og vitleysa í Fréttablaðinu

í Bretti fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég veit vel að þið liggur nú kanski ekki mikill alvari bakvið þessum inni og úti greinum. Þær eru væntanlega skrifaðar með afþreyingargildi í huga. Margir hér inni kannast samt við þessar greinar og það segir mér að það sé væntanlega slatti af fólki þarna úti sem les þetta. Mér er bara alveg sama hversu mikið óvit eða vit er í þessum inni og úti greinum. Mér finnst það ekki réttlæta það að vera með rangar og fordómafullar staðhæfingar. Er sérstaklega pirraður á þessum tilbúna skíði vs....

Re: Bull og vitleysa í Fréttablaðinu

í Bretti fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Imbakassi: Ég hef unnið bæði í Hlíðarfjalli, Bláfjöllum og Hengilssvæðinu. Ég er líka í ágætis samskiptum við rekstraðila flestra skíðasvæða hérlendis. Ég get því fullyrt með 99% vissu að á venjulegum degi er meira af brettafólki í fjallinu en skíðafólk. ÍTR gerði nokkrar óformlegar kannanir síðasta vetur og í þeim könnunum kom í ljós að á venjulegum degi voru 60-70% af viðskiptavinum Bláfjalla, bettafólk. Erlendis er þetta nokkuð jafnt þeas 50/50, en það er rosalega breytilegt eftir svæðum....

Re: Hvernig er/var "Why Not"?

í Bretti fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Mjög flott. Ég var að sjá hana í fyrsta skipti á frumsýningunni. Snjóbrettalega séð er hún miklu betri en Noxious annað má endalaust deila un. Fullt af palla/ park efni í bland við jibb eins og þeim einum er lagið. Algjör snilld Heilsa geiri@bigjump.is

Re: Snjóframleiðsla í Hlíðarfjalli

í Bretti fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Jamm, verið er að reysa snjóframleiðskerfi í Hlíðarfjalli og á Dalvík. Ég er að vinna að smá pistli um þetta allt saman sem dettur inn á bigjump.is eftir helgi. Er að fara norður um helgina meðal annars til að kynna mér þessi mál aðeins betur. Heilsaaaaaaaaaaaaaaaaa geiri@bigjump.is

Re: Why Not: Teaser

í Bretti fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jamm dáldið fyndið að af þeim fjórum orðum sem er í treilernum að eitt skuli vera vitlaust stafsett. Hvað get ág annað sagt en að við erum málhaltir hálfvitar Heilsaaaaaaaaaaaaaaa geiri@bigjump.is

Re: WHY NOT ... íslensk brettamynd

í Bretti fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hvernig væri nú að býða með að gagnrýna myndina Binni minn fyrir en eftir að þú ert búinn að sjá hana. Jamm, þetta er heimsfrumsýnig bæði á Why Not og Wildcats myndinni Blackout. Hvorugar þessara mynda hafa verið sýndar áður á þessari plánetu:) Þannig að um að gera að fjölmenna í bíó á Akureyri. Heilsaaaaaaaaaaaaaaaaaa geiir@bigjump.is

Re: Skeitpark á Akureyri

í Bretti fyrir 19 árum, 4 mánuðum
tjékk át http://bigjump.is/?expand=50-1&i=1 Heilsaaaaaaaaaaaa geiri@bigjump.is

Re: Danny Way stekkur yfir Kínamúrinn

í Bretti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Myndir og video:::::::::: http://www.dannydoeschina.com Heilsa geiri@bigjump.is

Re: Bigjump.is

í Bretti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Að því bara, held ég að sé besta svar mitt við þessari spurningu. Heilsaaaaaaaaaaaaaaaa geiri@bigjump.is

Re: Iceland Park Project

í Bretti fyrir 19 árum, 6 mánuðum
bara inn á bigjump.is

Re: AK-Extreme á RÚV

í Bretti fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ef maður auglýsir ekki það sem er í gangi hverju sinni eru væntanlega minni líkur á því að fólk viti hvað er að gerast. Ef þú hefur áhuga að fræðast meira um Brettafélag Íslands er þér meira en velkomið að hafa samband. Ef þú hefur eitthvað að segja ekki þegja. Geiri Formaður Brettafélags Íslands geiri@bigjump.is

Re: Les Deux Alpes

í Bretti fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ferð fram hjá L´un alpe en passar þig að fara ekki of langt því þá lendiru í Les trois alpes. Anyways, hef komið þangað þegar ég bjó í France. Þá keyrði ég frá norður frakklandi og niðrí í alpanna ásamt family. Man svo sem ekki leiðina. Þetta svar mitt svarar ss ekki neinu, verði þér að góðu En þessi linkur geriri það kanski: http://www.les2alpes.com/asources/plans_index.asp?lg=uk&gmode=flash&sais=2&hub=303 Hilzaaa geiri@bigjump.is

Re: Dryslopes

í Bretti fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hef prufað svona og það er ekkert sérstaklega gott að detta á þessu, yes it burns sometimes. Á flestum dryslope sem ég þekki er hins vegar sprautað vatni yfir til að maður renni betur. Þetta er fínt ef það er ekkert annað í boði (snjór). Fínt í jibb. Þetta er ekki eins slæmt og að renna sér í miklum klaka en á heildina litið kemst þetta alls ekki nálægt alvöru dæminu þeas snjó. Væri alveg fínt að sjá eina svona brekku á Íslandi eða bara innanhús brekku með öllu tilheyrandi. Hilzzaaa geiri@bigjump.is

Re: Skíðafólk

í Bretti fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Mitt mottó er: “ef þú berð virðingu fyrir mér og kemur vel fram við mig þá ber ég virðingu á móti og kem vel fram við þig” Ég veit um skíðafólk sem er fífl, veit líka um fullt af brettafólki sem er fífl. Þekki líka fullt af frábæru brettafólki og skíðafólki. Gæti talið upp óteljandi góðar og slæmar dæmisögur um báða hópa. En held að það sé ekki alveg “pointið” hér. Ég held að þessi pirringur byggjist að mörgu leyti á samskipta og skilningsleysi milli þessara tveggja hópa. Það er staðreynd að...

Re: Utanferð bigjump liða?

í Bretti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Jamm, þetta er að skýrast. Ég mun að sjálfsögðu keyra þetta upp og auglýsa á bigjump um leið og þetta er komið saman. Einnig verður haldinn kynning um þetta þegar allt er orðið pottþétt Ég get sagt ykkur: - Það eru 30-40 sæti í boði - Þetta er 5 til 12 mars 2005 - Þetta er til Evrópu á flott og vinsælt brettasvæði - Þetta verður mun ódýrara heldur en gengur og gerist í svona “skíðaferðum” Ég Vona að ég geti síðan fært ykkur almennilegan updeit í síðasta lagi fim. 10 feb. Þá ætti allt að vera...

Re: Varðandi nýju liftuna í Bláfjöllum

í Bretti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þetta er náttúrulega hreinleg mismunun. Þetta er samt sem áður því miður framleitt svona. Þegar maður var að renna sér úti í Evrópu tók maður bara brettið með sér inn , no problem. Síðan verða bara fjórir svona “klefar” til að byrja með og restin fjagra sæta stólar. Heilsssssssaaaaaaaaaa Geiri geiri@bigjump.is

Re: Iceland Represent

í Bretti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Greinin um Ísland og IPP kemur í mars hefti Transworld Snowboarding þeas næsta blaði. Það blað er komið út í USA. Það eru eintök á leiðinni til mín og ég mun skanna allt íslands tengt og henda inn á bigjump. Mjög góðar líkur að það birtist myndir af íslenskum snjóbrettadúdum þar. Ef fólk ætlar hins vegar að vera í áskrift að einhverjum snjóbrettablöðum þá mæli ég með (í þessari röð): Method Mag, Onboard Mag og Whitelines Mag. Það er oft að finna myndir frá Íslandi (Ipp) í þessum blöðum....

Re: Skór

í Bretti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Bara að láta vita og auglýsa smá. Það er 50% afsláttur af Oakley skóm (4900 til 6000) þessa dagana í Oakley búðinni Smáralind. Stendur til 4-5 feb. Ég lét Eika, Gulla, Viktor og Halldór (fá svona skó) í sumar til að testa og skeita á. Þeir sögðu mér alla vega að þetta væri þeir skór sem hafa enst þeim hvað lengst þeas sterkurtu skór sem þeir hafa átt. En þetta er að sjálfsögðu allt smekksatriði……………. Hilzzzzzzzzzzz Geiri geiri@bigjump.is

Re: Of dýrt í fjöllin?

í Bretti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég skal koma öllum þessum pælingum áleiðis á framfæri til samráðsnefndarinar sem hefur samskipti við Bláfjöll, Skálafell og Hengilssvæði fyrir hönd okkar brettamanna. Ég er alveg sammála því að þeir sem stunda snjóbretti reglulega og eru í Brettafélagi Íslands eiga alveg eins rétt á ódýrari árskortum alveg eins og skíðafólk. Þetta er bara eitthvað sem við þurfum að skoða nánar með brettasvæðunum. Það hafa ekki margir, eiginlega ekki neinn sýnt því áhuga að borga einhver félagsgjöld í...

Re: Of dýrt í fjöllin?

í Bretti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Fín grein hja þér. Þetta er alveg málefni sem er nauðsynilegt að taka fyrir. Brettafélagið er ekki að svo stöddu með neinn sérstakan díl við nein brettasvæði á Íslandi. Það hafa því miður ekki enþá skapast forsendur fyrir því. Vonandi getum við reddað brettmönnum afslátt af árskortum eða einhverju í framtíðinni. Krafa markaðarins í dag er aukinn þjónusta í brekkum landsins þeas lengri opnun, betri lyftur, meiri snjó (snjóframleiðsla), bretta park, göngubraut osfrv. Ég er ekki að segja að öll...

Re: Álit

í Bretti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Gaman að heyra að þið eruð sátt með þetta allt saman. Auglýsingastofan Vatíkanið sá um að hanna þetta fyrir okkur.Þeir sjá um Popptíví útlit og eru snillingarnir bakvið dominos færeyinginn. Við höfðum náttúrulega líka eitthvað að segja um hvernig þetta endaði. En mér hefur fundist bara best að gefa þeim frjálsar hendur með þetta allt saman Ég og Tóti Fótó þróuðum svo hugmyndina með forsíðuna og fengum svo góðan mann til að setja þetta upp fyrir okkur. Heilsssssssssssaaaa Geiri

Re: Álit

í Bretti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Takk, takk við erum nokkuð sátt með þetta. Gaman að heyra síðan hvað fólki finnst. Um að gera síðan að senda mér email ef þið viljið breyta eða bæta eitthvað við bigjump. Við tökum allar tillögur til athugunar Heilssssssssssssssaaaaaaaaa Geiri geiri@bigjump.is
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok