Myndin blekkir. Black Iridium er ekki í alvörunni svona svart. Það er dökkt með smá spegli en ekki svona svakalega svart. Black Iridium virkar best þegar það er mikil sól og mikið endurkast. Töff gler en kanski ekki það hentugasta við íslenskar aðstæður. Keyptu þér frekar glært, nýtist þér betur ef þú ert aðalega að renna þér á Íslandi. Það er líka ódýrara. Ég nota þessa blöndu af linsum: - Heiðskýrt, sól, mikið endurkast: Fire Iridium - Breytilegar aðstæður: Pink Iridium - Snjó blinda,...