Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

CuAn
CuAn Notandi frá fornöld Kvenmaður
292 stig

Re: Burton bindingar + ábyrgð + GÁP

í Bretti fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Nei, ég er alsæl. Var svo viss um að þetta yrði hvergi til og að ég kæmist ekki á bretti næstu 3 vikurnar eða e-ð álíka. Fer í GÁP e. skóla á morgun og svo bara beint upp í fjall og allir glaðir aftur :D Þannig að ég þakka bara kærlega fyrir upplýsingarnar! En já, Burton bindingar á heildina séð. Hömm, hömm. Var alltaf að heyra e-r sögur um að þær væru svo glataðar, bla, bla, bla, alltaf að brotna. Ég tók þessu öllu saman sem hluta af öllu þessu blessaða Burton hatri en nei, þær eru víst...

Re: Burton bindingar + ábyrgð + GÁP

í Bretti fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ohhh jess! Akkurat það sem ég vildi heyra! Takk! Ég mun sofa betur í nótt :p @ Grandma. Ég veit ekki hvað gerðist. Var bara e-ð að dúlla mér á leiðinni niður, oll hér og þar og e-ð þannig en ég meina svona bindibngar eiga að þola MUN MEIR en það sem ég læt þær þola.

Re: Burton bindingar + ábyrgð + GÁP

í Bretti fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ohh, get ekki linkad inná myndirnar! Þær eru sem sagt hérna –> http://uniqeturd.blogspot.com/

Re: Burton bindingar + ábyrgð + GÁP

í Bretti fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Herna eru nokkrar myndir af draslinu; http://photos1.blogger.com/blogger/3475/121/1600/DSCN4777.jpg http://photos1.blogger.com/blogger/3475/121/1600/DSCN4777.jpg http://photos1.blogger.com/blogger/3475/121/1600/DSCN4774.jpg http://photos1.blogger.com/blogger/3475/121/1600/DSCN4772.jpg Haldiði að það sé mikið mál að fá plasthlutann keyptann í GÁP? Ef einhver á svona úr gamalli bindingu eða á bara yfirhöfuð gamla ól úr gamlalli Burton bindingu þá yrði það vel þegið ef sá hinn sami/sama myndi...

Re: Hvur fjandinn..

í Bretti fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jæja, hún virðist nú samt loksins vera komin í lag. Mikið er gaman að hafa svona mjúkt undir rassinum á leiðinni upp :D En gátu þeir ekki splæst á eina svona með vindbúbbluhlífardæmi? Það hefði verið geggjað.

Re: Nýju miðarnir

í Bretti fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Mér finnst þetta hið fínasta mál. Sérstaklega þar sem ég á árskort og ég hef það bara í brjóstvasanum á úlpunni minni og þá þarf ég bara rétt að halla mér upp að skynjaranum til þess að komast í gegn.

Re: Rafræn danstónlist á Zoo bar í janúar!

í Danstónlist fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hérna *hóst*hóst*. Hvar nákvæmlega er Zoo Bar staðsettur?

Re: Hvur fjandinn..

í Bretti fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jebbs, ég líka og fannst það ekkert voða spes. En ertu að djóka? Gátu þeir ekki aðhugað hvort þessi margra milljarða lyfta þeirra hæfði til íslenskra aðstæðna áður en þeir festu kaup á henni og skelltu henni upp? Úff, úff, úff.

Re: snjóbretti

í Bretti fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Goður dagur, góður dagur :D

Re: Í sambandið við umræðuna um brettapörk á Íslandi

í Bretti fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Muumi über alles!

Re: Vaxa bretti

í Bretti fyrir 18 árum, 10 mánuðum
já og ALLS EKKI skrapa vaxið af! What ever you do!

Re: Vaxa bretti

í Bretti fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hingað til hefur ‘heitt vax’ verið álitin besta leiðinn til þess að vaxa bretti og skíði. En í fyrra koma á markaðinn svokallað ‘Magic Potion’ sem er vax formúla í vökvaformi og kemur í svona pínulitlum flöskum eins og augndropar. Þetta hefur reynst mjög vel og sparar mikla fyirhöfn og kostnað. Þú getur séð meira um Magi Potion –> http://www.magicpotion-snow.com/

Re: vangreb?

í Bretti fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hmm.. Ég átti heima þarna úti og verð að viðurkenna að ég hef aldrei heyrtum neitt sem kallast Vangreb. Veistu í hvaða landhluta það er?

Re: Elekrep vs. 91 Words vs. Futureproof.

í Bretti fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég fékk mitt eintak með blaði sem heitir Pleasure. Myndin fékkst líka með Snowboarder Mag held ég og e-u einu í viðbót sem ég ekki man. Ég veit ekki hvort þú getir orðið þér út um eintal núna :(

Re: bretti

í Bretti fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Custominn er eðall en verður seint kallað mjúkt bretti. Dominant er super mjúkt, Blunt líka en bara ódýrara og með flott graphics í þokkabót.

Re: bretti

í Bretti fyrir 18 árum, 10 mánuðum
p.s. Og það ætti að fást í GÁP.

Re: bretti

í Bretti fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Burton Dominant. Er því miður ekki viss um verð.

Re: Hvað eru Góðir Brettaskór

í Bretti fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það fer nú að mestu eftir því hvað þú ert tilbúin að eyða miklum peningum.

Re: Custom56 kveður

í Bretti fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þetta var alls ekkert persónulegt diss. Ég hefði kanski mátt orða þetta betur. Ég hef mjög gaman af því að fylgjast með og ég held að það sé alveg örrugt að segja að flest okkar eru nokkuð stolt af frammistöðu ykkar félaga. Það sem ég átti við var að það væri gaman að fá meiri vídd í umfjöllunina. Ég met ISA mikils og þau skrif sem inni á www.bigjump.is eru. Ég veit alveg að senan hérna heima hefur verið mun öflugri en hún lengi vel var eftir að Geri kom til sögunnar. Ég sé bara fram á að...

Re: Custom56 kveður

í Bretti fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég verð nú að viðurkenna krakkar, að mér finnst þetta nokkuð slapt. Eins og er, þá er þessi síða eini vettvangurinn fyrir okkur íslenska brettafólkið til þess að tjá okkur og taka þátt í umræðum um snjóbretti. Ef allir fara bara í fýlu og segja ‘fokk this’ þá verður ekkert eftir. Sumir geta kanski skrifað allt sem þá/þau listir um bretta heiminn og geiminn inná tiltekinn blogg og heimasíður en við hin verðum að láta Hugann duga. Umræðan um það hversu lélegir stjórnendur er kemur alltaf upp...

Re: Ross...

í Bretti fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Bíddu eftir útsölunum í vor og sparadu ther 20. thús. kall.

Re: Skíðasvæðinn :O

í Bretti fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það var nú samt sem áður mígandi rigning uppá Heiði í dag.

Re: Frekar sorgleg könnun!

í Bretti fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég er sammála þér Lerpur. Ég kaus ekki í henni og þá kýs ég reyndar sjaldnast í þessum könnunum af því að þær eru oftast nær asnalegar, tilgangslausar og illar orðaðar. Krakkar, hugsiði aðeins hvað þið eruð að pæla. Er einhver meiri hálfviti af því að hann æfir körfubolta en ekki fótbolta? Alveg makalaust en það er þó huggun í því að flest ykkar munið vaxa uppúr þessu líkt og gelgjunni..

Re: Myndir frá Air and style

í Bretti fyrir 18 árum, 11 mánuðum
shifty's eru sooo hot!

Re: Ódýr flug frá London til Innsbruck.

í Bretti fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég er á leið til Mayrhofen og ætlaði að reyna að spara mér tíma með því að fljúga til Innsbruck en mér sýnist það ætla að reynast óhagstæðara á heildina litið. Takk fyrir innleggið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok