Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

CuAn
CuAn Notandi frá fornöld Kvenmaður
292 stig

Re: Forum?

í Bretti fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Burton keypti Four Star þ.e.a.s forum, jeenyus, special blend og foursquare. Get ekki ímyndað mér að Forum áhangendur séu ýkja til freds með það.

Re: Smekkleg könnun?

í Danstónlist fyrir 20 árum
ó mæ gad[histerískt gelgju öskur], það er eins gott að þetta sé almennilegt slúður, því ég verð slatti fúl ef þetta reynist ekki vera satt

Re: Smekkleg könnun?

í Danstónlist fyrir 20 árum
spurning afhverju svona lagað var samþykkt í fyrsta lagi..?

Re: Snjóbretti

í Bretti fyrir 20 árum
escusi mí, en hvur fjandinn eru filosofí bretti? ég bíð 501kr. hálfan húbba búbba og nær tóman poka af Söli framleitt af Hraunósi ehf.

Re: Vantar hjálp með stærð..!

í Bretti fyrir 20 árum, 1 mánuði
kæri úber Élí. ég held að það sé bara fyrir beztu að við séum sammála um að vera ósammála. þetta fer auðvitað líka eftir sidecut radiusnum og hvað það nú allt heitir og að sjálfsögðu er þetta persónubundið líka. gott ráð er að bera saman mismunandi bretti að sömu lengd og sjá munin á radiusnum og effective edge!

Re: Vantar hjálp með stærð..!

í Bretti fyrir 20 árum, 1 mánuði
haaa? á mín u heimili hefur nú oftast verið talað um að brettið megi fara að stækkandi með reynslunni. það er náttúrulega viðráðanlegra að vera á litlu bretti. mín persónulega skoðun væri sú að fá mér 156, allavega ef þú ert að spá í T6. ég er sjálf stelpa, 173 á hæð og er á rossignol premier 153 sem ég drukkna á í miklu púðri!

Re: FORUM SNOWBOARDS!

í Bretti fyrir 20 árum, 1 mánuði
er eitthvað til í því að Burton hafi keypt Forum og á meðan eg er að því eiga Burton líka Rome?

Re: Veturinn..

í Bretti fyrir 20 árum, 2 mánuðum
eg verd nu ad vidurkenna ad mig kvidi sma fyrir vetrinum. mar vonar nátturulega adsjalfsögdu ad veturinn verdi godur en thad er alltaf eitthvad tharna i undirmedvitundinni sem er ad segja manni ad svo verdi ekki. annars ætla eg ad fara til austurrikis og spánar i vetur og gera nokkrar linur.

Re: Ferð til útlanda á bretti

í Bretti fyrir 20 árum, 3 mánuðum
<a href="http://heimsferdir.is/template3.asp?pageid=11">heimsferdir</a>

Re: Nikita Design Contest

í Bretti fyrir 20 árum, 3 mánuðum
er thad svo sem ekkert, bara ad gefa i skin ad eg hafi kopí-peistad daemid! og thad sem a ad hanna, svo eg best viti, er logo eda mynd eda bara eikkad graphic sem yrdi tha prentad a bol !

Re: Frábært tilboð!!

í Bretti fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég er med 6 tær á hægri löpp! má ég þess vegna vera stjórnandi? I'm special! + þá er eg ekki med tippi

Re: Vantar miða á Peaches

í Danstónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
haa??, hvar??, hvar?,? hvenar??, peaches á Ìsdlandi???

Re: sequence myndir

í Bretti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
hömm, ekki einfalt…! spurdu a ljosmynda korknum

Re: ég er að fíla..

í Danstónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
ég fíla, ég fíla pósta thad ad frakkarnir lögdu bretana, gudi se lof. dead prez &#8211; hip hop Amon Tobin Seelenluft DJ Hype Laurent Konrad Moonbootica - we 1, 2 rock Blumentopf &#8211; macht platz Martin solveig Ís med dyfu og bjór (samt ekki til samans)

Re: Stelpur...

í Bretti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
ég er ekkert smá spennt fyrir myndinni og ber mikla virdingu fyrir thessum stelpum. thad er oft erfitt fyrir okkur stelpurnar ad finna fyrirmyndir i brettaheiminum og mér finnst oft ad skilabodin sem eru send til okkar seu thau ad- ok, thu mátt vera med en verdur samt alltaf second rate. dropstitch stelpurnar syna fram a annad og ad thad se alveg eins pláss fyrir okkur i senunni eins og fyrir strákana. respekt ! buin ad bida spennt eftir myndinni heil lengi, veit einhver hvenar er von a...

Re: Enn um reykingar

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
thetta er svo leidinlegur póstur ad eg er farin ut ad reykja !

Re: smá hjálp !

í Danstónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
danke schön, tjekka a thessu.

Re: Saga Telemarksins 3. hluti.

í Jaðarsport fyrir 20 árum, 8 mánuðum
èg man thegar eg sa telemarkar med berum augum i fyrsta skipti, sneri mig naestum ur halslid thar sem eg sat i stolnum i kongsgili og hugsadi med mer - what the fuck ?. thad fylgdu sko miklar paelingar i för, rökraedur vid vini, paelandi hvada brjalaedingar faerur ad renna ser a gönguskidum nidur kongsgilid og thannig lagad. telemark er massa sport og kaetir thad mig mjög ad sja umfjöllun um thad aegaeta sport her a huga. sjalf er eg a snjobretti en mest af lidinu sem eg renni mer med herna...

Re: Hættum þessu röfli!!!!!!!!!

í Bretti fyrir 20 árum, 9 mánuðum
mer finnst ekkert sma gaman ad röfla, líblíngs hobbí-id mitt, sko

Re: innlit-----------------útlit

í Bretti fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ja, djöfull mar, thad var ekki neitt sma mikid af miklu flottari skom en tharna ogedin sem unnu. Sáudi Peter Line tribute skona eda jamaika skona, thad var sko flotteri. sjalf litadi eg eikkad drasl ut i blain en gleymdi svo ad senda inn…

Re: Slys

í Bretti fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Thad er nátturulega enganveginn haegt ad vera ad skella skömminni a starfsfolk bljáfjalla, kúkur gerist, thad er ekki flóknara en thad. Mér thykir leitt med strákinn og vona ad hann nái fullum bata en hann aetti samt ad prísa sig saelan ad einhverju leiti thar sem thetta fór ekki verr. Hérna hafa tvö ungmenni tínt lífnu á sídustu tveim vikum í snjóbretta slysum, 15 ára strákur og 13 ára stelpa. Strákurinn lést af völdum innvortis blaedinga á medan mamma hans sat hjá og gat ekkert vidhafst...

Re: Byndingar og verð á bretta tengdum hlutum! !

í Bretti fyrir 21 árum
ertu ad kalla mig kuntu? thad er ekkert annad..!

Re: Byndingar og verð á bretta tengdum hlutum! !

í Bretti fyrir 21 árum
thad sem eg geri er ad eg fae vinafolk uti tils ad kaupa handa mer og senda mer sem gjöf. yfirleitt slepp eg tha vid ad borga skatt en eg hef aldrei pantad eins og heilt bretti til landsins, thannig ad eg veit ekki hvernig thad faeri. bindingar eru nattla vel thungar thannig ad thad vaeri öruglega slatti dyrt ad senda thaer. en samt örugglega vel odyrara en ad versla a klakanum. fa bara einhvern tils ad kaupa a ebay uti og senda sem gjöf eda eikkad.

Re: Nútímatrú

í Deiglan fyrir 21 árum
Thetta hljomar kanski voda naïve og eikkad en eg trui a sjalfa mig og thad er nog fyrir mig en hins vegar set eg ekki ut a tru annara. Folk ma tilbidja gamlann hundaskit I sultu krukku for all I care en thad er theirra skodun og eg virdi hana. A heildina litid held eg ad vid viljum öll sömu hlutina utur lifinu.

Re: Langjökull - Snilld!

í Bretti fyrir 21 árum
er etta auglysing..?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok