Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Talva Til Sölu! (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 14 árum
Er með tölvu sem mig vantar að losna við, örgjöfi AMD Athlon 64 processor 3800+ 2,41GHz RAM 2gb veit ekki alveg með skjákortið en það höndlar allt sem ég þarf að gera alavega. Fylgir með 20" skjár og lyklaborð og þráðlaus laser mús vill fá svona 35þús kall fyrir þetta :) PM me. Bætt við 21. nóvember 2010 - 12:13 og já harðidiskurinn er í kringum 200-250gb.

Heimildarmynd! (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum
hæhæ, langaði bara að benda kvikmyndaáhuga mönnum á heimildarmynd sem ég rakst á um daginn. hún heitir “what in the world are they spraying” og fjallar um svokallaðar “chemtrails” sem eru að koma út úr flugvélum mikið undafarið, þið hafið kannski tekið eftir þessu… svona rendur sem koma aftan úr flugvélum en gufa ekki upp einsog þessar venjulegu. endilega tjékkið á essu.

Sumarlandið. (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 1 mánuði
Langaði bara að vara fólk hérna við því að fara á þessa mynd! fór á hana í gær vegna þess að félagi minn fékk boðsmiða gefins, og já ég fór heim með byrjunar einkenni mígrenis.

ÓE: Dreamcast leikjum!!! (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 14 árum, 1 mánuði
jæja góðir hálsar!! þá er vélin kominn í hús og mér vantar fleyri leiki!! ef einhver á dreamcast leiki þá endilega láta vita, er helst að leita af sonic leikjum eða rush extreme racing 2049 eða þá leik sem heitir jet set radio! en ég skoða allt!

ÓE: nintendo wii snúrur og fleyra. (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 14 árum, 1 mánuði
Vantar power snúruna og Av snúruna og eina fjarstýringu (bæði nunchuck og hitt apparatið) ef einhverjum vantar að losna við eitthvað af þessu endilega láta heyra í sér í pm eða hér :) Bætt við 4. október 2010 - 17:50 og já vantar líka sensor bar….

ÓE:SEGA DREAMCAST!!!! (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 14 árum, 1 mánuði
ef einhver hérna á þessa snilldar leikjatölvu þá má hann endilega láta mig vita, ef þeim aðila langar að selja hana það er að segja.

Fruity loops vesen. (10 álit)

í Raftónlist fyrir 14 árum, 1 mánuði
Góðan dag! ég er í smá veseni með FL9. það byrjar alltaf að lagga eða hljóðið verður undarlegt ef ég er með mikið af vst plugins í gangi í einu. eða ef ég er með meira en 2 í gangi í einu þá fer það að haga sér illa, lagg og surg í soundinu og annað… talvan á samt að ráða við það og meira til…. einhver lent í þessu???

Ibanez bassi til sölu. (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 2 mánuðum
er að reyna losa mig við eitt stykki bassa, ibanez eda 900 http://www.ibanezregister.com/images/BASSES/images-eda/eda900/eda900svf-01.jpg mynd hér. hann er alveg eins nema að það vantar einn snúningstakkathingið… virkar samt þarf bara að kaupa nýtt dæmi. 50.000 kall :) (kostar nýr rúmlega 100.000 http://www.bgra.net/2004/review.php?id=1070&type=bass review um hann hérna.

Hip hop og Dubstep (4 álit)

í Hip hop fyrir 14 árum, 3 mánuðum
var bara forvitin að vita, hvað finnst hiphop hausum landsins um Dubstep tónlistar stefnuna sem er að tröll ríða öllu um þessar mundir? og þá er ég að tala um góða stöffið ekki þetta wobble wobble dæmi.

hveitigras. (29 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 4 mánuðum
ok, tók eftir því að fullt af fólki á facebook hjá mér var að tala um hvað hveitigrasskotinn sem þau kaupa sér í hinum ýsmu heilsubúðum væru nú að gera mikið fyrir þau og hvað þau væru öll orðinn miklu hressari og liði svo vel. þannig að ég fór að kanna þetta og það kom í ljós að mannslíkaminn getur ekki einusinni melt hveitigras, hvað þá að það væri holt. það eru enginn næringar efni í því (sem skiftir ekki máli því við getum hvorteðer ekki melt þetta tilað byrja með) afhverju er fólk þá að...

polaroid (3 álit)

í Ljósmyndun fyrir 14 árum, 4 mánuðum
já halló gott fólk ! var að pæla í hvort einhver hér vissi hvar ég get fengið filmu í polaroid vélar hér á landi ? var að eignast eina slíka og þætti gaman að geta tekið fleyri myndir á hana :)

Jazz plötur sem þið mælið með ? (7 álit)

í Jazz og blús fyrir 14 árum, 4 mánuðum
hæhæ ég er að leita af góðum jazz plötum til að sampla úr í lög, væri flott ef það væri lítið um söng og mikið um hljóðfæra spil. einhverjar hugmyndir um sniðugar plötur sem ég get tjékkað á ? :)

Konur, Ást Og Ofbeldi... (113 álit)

í Rómantík fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Afhverju haldið þið, að konur haldi áfram að vera með manninum sínum þó svo að hann berji þær sundur og saman og niðurlægji andlega?. fór að pæla í þessu vegna þess að parið sem býr fyrir ofan mig og kærustuna gerir ekki annað en að rífast og við þurftum að hringja á lögguna í dag vegna þess að hann var byrjaður að kasta henni í allt og lemja og þrikti grjóti í rúðuna og fleyra skemmtilegt. Persónulega, held ég að það sé vegna þess að stelpur elska drama…. hvað haldið þið ???? Bætt við 25....

Litatattoo. (14 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 5 mánuðum
hæhæ, ég er að íhuga að fá mér mitt fyrsta lita tattoo á næstuni og ég vildi bara athuga hverjum þið mælið með í svoleiðis verk ? flúrarinn minn er mest í svarthvítu og ég er að spá í day of the dead hauskúpu og verður því væntanlega mikið um skæra og fjölbreytta liti í því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok