það þarf að ráðast á rætur vandans, og tökum dæmi, innbortsþjófur, hefur sitið inni oft og er að fara aftur inn fyrir innbrot… hversvegna er hann alltaf að brjótast inn? er hann í neyslu og vantar pening? hvernig væri þá að hjálpa honum með þann vanda frekar en að læsa hann inni? er hann það fátækur að hann þarf að brjótast inn til þess að geta borgað mat og annað slíkt sem hann þarf? gekk honum kannski illa í skóla og fær þar að leiðandi enga vinnu? hvernig væri þá að eiða frekar pening í...