neinei ég sagði að það væri illa gert, ekki að þetta væri ekki flott hugmynd eða whatever, það er illa gert það þarf engann tattoo sérfræðing tilað vita það… og jú, ef þú ferð á löggilda tattoo stofu sem er búinn að fá öll leyfi og allt sem þarf þá færðu yfirleitt alltaf betra tattoo en ef þú ferð til einhverns gæja í heimahúsi sem er að æfa sig.