íslensk pun ekki sniðug?! greynilegt að þú hefur ekki fengið að kinnast minni íslensku kunnáttu! Ef þú lemur eitthvern í andlitið með borði, má þá ekki segja að þú hafir borðað á honum andlitið? Ef þú sprautar þig með sterum með geðveikt langri sprautunál, má þá ekki kalla það fjarsteringu? Ef það eru tíu ský á himninum, má þá ekki segja að himininn sé skýtugur? Bætt við 15. desember 2010 - 14:01 ef maður fær aðstoð við að hræra í búðing, er ekki alveg hægt að kalla það samþykki?