eitt sem ég hef aldrei skilið við svona… hvernig veit maður það að ákkurat eftir 30mín þá verður maður sofnaður??? eða er ég bara svona fatlaður þegar kemur að svefni? tekur mig alltaf svona 3-4 tíma að sofna eftir að ég ákveð að leggjast uppí rúmm….
vegna þess að þeir meiga ekki fá sér að ríða, sem gerir það að verkum að þeir eru enþá fastir á kynþroskastigi ungs barns og þar að leiðandi fara þeir í þau því þeim finnst þau vera “jafnokar” sínir.
það væri auðveldast að kaupa bara próteindúnk. svo er skyr líka fínt… en dýrara til lengri tíma litið. og það er alltígóðu að borða fyrir æfingar en látu samt líða alavega 40 mín á milli.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..