Það er alveg bannað að drekka áður en þú ferð í flúrun því alkóhól þynnir blóðir hrikalega þannig að þér blæðir miklu meira og þess vegna ekki hægt að flúra útaf of miklu blóði. Þannig að þú ættir að vera í góðum málum ef þér er alveg hætt að blæða þegar þú ferð að drekka