Ég veit ekki skomm, ég tók allavega ekki þátt í þessu. Kannast ekkert við þetta snubakall eitthvað, ég spila alltaf undir nicki En já þegar maður er að spila á móti gaurum sem eru ekki í sama skill leveli og maður þá tekur maður oftast uppá því að fíflast bara til þess að gera þetta áhugavert.. það er ekkert persónulegt en heldur ekki mikil kurteisi, sammála með það.