Það er í rauninni ekki grafíkin sem truflar mig. Animationið og hvað allt er tómt er það sem truflar mig. I.e. skipin eru bara tómur brúnn kassi og kastalar fullir af tómum herbergjum. Vantar allt sem gefur leiknum ambiance eins og t.d. kerti, stólar, rúm, gluggatjöld, bókaskápar etc. You get the picture.