Get ekki sagt að einhver character í bókunum hafi farið í taugarnar á mér.. Kannski helst Viktor Krum ef einhver.. Í myndunum þá veit ég ekki hvar ég á að byrja.. Nýi Dumbledore er náttúrulega hryllingur. Nýi smákrakkinn sem er ekki einu sinni í bókinni. Barty Crouch jr og Barty Crouch senior báðir fáránlega slappir characterar.. JR með þetta fáránlega tungusleik endalaust og Barty Crouch eldri var bara engan veginn eins og ég sá hann fyrir mér. Daniel Radcliffe ofleikur alltof mikið með...