Mér finnst það líka ómannúðlegt.. ég er með svona litla stál girðingu sem er svona 5x5 metrar, stútfulla af leikföngum sem hann getur leikið sér með þegar hann er einn.. Annars er minn voða lítið einn Svo með að hleypa honum út, þá er það trikky til að byrja með því þeir geta bara haldið svo stutt í sér, þá er málið bara að leggja dagblöð.. Svo þegar þeir eldast þá geta þeir haldið inní sér alveg langt uppi 6-8 tíma