Hundurinn er líklega ófullnægður á einhverju sviði. Gæti verið hreyfing, gæti líka verið agi og að honum vanti leiðtoga og þar af leiðandi setji sjálfan sig í leiðtogahlutverkið. Oftast er bara að taka hart í ólina og byrja að þjálfa hann reglulega og leyfa honum ekki að komast upp með neitt múður en þjálfa hann með nammi. S.s. bara að gefa honum nammi þegar hann sýnir jákvæða hegðun.Eg slæ hinsvegar hundinn minn aldrei ef hann er bara eitthvað óþekkur ég verðlauna bara jákvæða hegðun og...