Til sölu Rocktron Rampage RT122C gítarmagnari (2x12). Magnarinn var keyptur NÝR í Tónastöðinni í sumar og hefur ekki farið út úr æfingahúsnæðinu mínu síðan. Hann er sama sem ekkert notaður og er í frábæru standi. Magnarinn er 120 wött (60 á hvorri hlið) og er með 2 12 tommu keilum. Þetta er frábær magnari sem er m.a. með innbyggðan stereo chorus, reverb, chromatic tuner, AGX tækni (útrýmir nær öllu suði þegar distortion er á. Sama tækni og allir pro hljóðfæraleikarar nota - bara innbyggð) og...