Ég verð nú bara aðeins að svara þessu með chewie og jarjar . Ókei…það getur vel verið að þeim hafi verið skellt inn fyrir yngri kynslóðina, en þeir eiga samt ekki neitt sameiginlegt. Chewie gat flogið, barist og í stað þess að segja eitthvað heimskulegt öskraði hann bara…..en hvað getur Jarjar gert??? Ekki neitt…hann getur ekki barist, kann ekki á vélar, hann talar eins og þýskur klæðskiptingur, segir aldrei neitt af viti og er gjörsamlega gagnslaus fyrir myndina…hann er mun meira svona...