Bráðum koma blessuð jólin, Börnin fara að hlakka til. Allir fá þá eitthvað fallegt, Í það minnsta kerti og spil. Kerti og spil, kerti og spil, Í það minnsta kerti og spil.<br><br>————————– Við munum aldrei vita hina réttu leið, Aðeins þá bestu. ————————– -Crusader-