Stafsetninginn er alls ekkert svo afleit heldur er mikið um i/y villur. Þar sem við flestir vitum hvort á að nota með tilfinningunni einni, þá eru jú einhverjir eða fleiri en ykkur grunar sem eiga erfitt með að vita hvort eigi að nota i eða y. Eina leiðin til að læra það svo sem er að lesa meira. Reyndar var einhver regla sem segir að ef stofn (kallast það ekki stofn annars?) orðsins inni heldur; au, o, ó, ú eða ey (ef ég man rétt þá er um að ræða Y. Dæmi: stofn(Laus) orð(Leysa). Þetta er...