hmm… mér finnst það frekar ósennilegt, en það getur náttla verið. finnst alls ekki líklegt að þú sért með vírus nema kannski að ef þetta skeður (cpu usage fer í 100%) bara þegar þú opnar video fæla, ef þú getur spilað tölvuleiki eða gert margt annað án þess að tölvan þín er hæg nema bara það að spila video fæla þá er eitthvað að :P en ef þetta gerist bara alltaf við þunga vinnslu þá held ég að það sé bara eitthvað að örgjöfanum sjálfum, kannski ónýtur eða eitthvað :/