Jæja. Minn uppáhalds karakter sem eftir var, Sean, var rekinn burt. Hann gerði sömu mistök og Rob, hann talaði of mikið. Á “tribal counsilinu” (afsakið slettuna) gróf hann sína eigin gröf með því að fara að rífast við alla hina en hefði hann sleppt því þá hefði Kathy kannski kosið Neleh í staðinn sem ég svo innilega vonaði að myndi gerast. Þegar komið var í ljós að Sean yrði að fara var Neleh bara brosandi og svaka ánægð meðan allir hinir voru mjög miður sín. Þetta sannar bara hvað hún er...