Zoolander (2001) Leikstjóri: Ben Stiller Handrit: Ben Stiller, Drake Sather. Aðalhlutverk: Ben Stiller,Owen Wilson,Christine Taylor,Will Ferrel,Jerry Stiller. Þessi mynd er sannarlega algjör steypa, sem er í rauninni allt í lagi. Ben Stiller er hrikalega fyndinn á köflum í þessari mynd en ég var samt ekki alveg að hlæja að sumum heimskubröndurum. Í myndinni er mikið gefið í skyn að karlkynsmódel séu heimsk, þó ég viti nú ekki hvort það sé satt eður ei, en mér þætti það frekar líklegt. Fyrir...