Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Crook
Crook Notandi síðan fyrir 15 árum, 10 mánuðum 30 ára karlmaður
364 stig

Cleverbot vs. Omegle (1 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
http://pastehtml.com/view/1eenkz9.html Þetta er forrit sem lætur Cleverbot spjalla á Omegle. Mjög gaman að fylgjast með samræðum :D Dæmi um samræður hjá mér: CleverBot: Where do you stand on conceptual art? Stranger: in between CleverBot: Between what? Stranger: the legs CleverBot: Harry potter's legs? Stranger: na ur moms legs CleverBot: Are you from Jupiter? Stranger: no uranus CleverBot: I am too. Stranger: fuck u CleverBot: What are you? Stranger: straight CleverBot: You wish. Stranger:...

OSAMA BIN LADEN ER DAUÐUR (12 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Mér er samt sama.

Með því skrýtnasta sem ég hef séð (11 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Hugi er að deyja, en að öðrum hlut: 1. Farðu á www.en.wikipedia.org 2. Leitaðu að hverju sem er. 3. Ýttu á fyrsta linkinn sem er í greininni. Ekki ýta á linka innan sviga ef hann er fremstur heldur farðu að þeim næsta. Ekki ýta á linka sem eru fyrir ofan megin lýsinguna eins og “this is blabla. for other uses, see blabla (disambiguation)”. 4. Rektu upp stór augu þegar þú lendir á endanum alltaf á philosophhy. Þetta bregst ekki!

Ef fjallið kemur ekki til Múhammeðs, þá... (1 álit)

í Vísindi fyrir 13 árum, 8 mánuðum
verða stórframför í vísindum? http://news.discovery.com/space/tevatron-fermilab-new-physics-discovery-110406.html

Kvennó vann Gettu betur (25 álit)

í Skóli fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Til hamingju Kvennó! :) Þetta var tæpt

Pen of awesomeness (4 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
http://www.vat19.com/dvds/the-inkless-metal-pen.cfm Vá hvað mig langar í svona. Veit einhver hvort þetta fáist á Íslandi?

Ókei, þremill, tími (16 álit)

í Vísindi fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Var að velta fyrir mér einu um daginn. Tíminn hlýtur að líða áfram með endalausri nákvæmni, er ekki svo? Segjum að sekúndurnar sem hafa liðið síðan ég skrifaði orðið “segjum” sé 4.2222222222222222… sekúndur. Þetta nær endalaust niður. Hvernig líður tíminn eiginlega, ef það er endalaus nákvæmni í mælingunni? Ef við hefðum klukku sem hefði endalausa nákvæmni, hvernig mundi klukkan ná að 1 sekúndu? Mundi hún ekki vera föst í 0,111111111… ? Af hverju er því ekki sömuleiðis farið með tímann?

Hvað er að?! (38 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
VARÚÐ: LINKURINN FYRIR NEÐAN ER MJÖG, MJÖG TRUFLANDI. EF ÞÚ ERT VIÐKVÆM(UR) FYRIR SÁRUM, BLÓÐI EÐA Á LÍKAN HÁTT, EKKI ÝTA Á LINKINN FYRIR NEÐAN. http://www.totallyupyours.com/4916e92c3fef0-some_emo_girl_needs_serious_help.html Ef þú getur skrunað alveg þar til í endann tek ég ofan fyrir þér.

Þetta fokking virkar (2 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Er að kljást við örlitla ringulreið akkúrat núna og rakst á ákveðið myndband af tilviljun (það er smá kjánalegt, en virkar) og það breytti öllu. Ef það er eitthvað að angra þig, reyndu þetta (mæli með að gera þetta í einrúmi :P). http://www.youtube.com/watch?v=6i33V2EcVlY

Ljósabekkir (8 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Er að pæla í að prófa þetta, vinur minn sagði mér að ljósabekkjastofurnar taka 18 ára aldurstakmarkið ekki alvarlega. Er það rétt?

Boobies og manndráp (34 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Grípandi titill. Alla vega. Sá einhverja myndasögu á netinu fyrir stuttu og hún hljóðaði einhvern veginn svona: Kynlíf er athöfn sem meðalmanneskja tekur þátt í á ævinni. Morð er athöfn sem afar fáir taka þátt í á ævinni. Samt er það algjört nei nei að leyfa 13 ára krökkum að spila kynlífsleiki… en það er í lagi að leyfa þeim að kaupa Black Ops eða GTA? Fyrir hverju eru mæðurnar að vernda börnin? “Ósjitt sonur minn má ekki sjá brjóst svona fljótt, annars á hann ekki eftir að lifa eðlilegu...

Meðvitund (25 álit)

í Heimspeki fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Ef okkur (Japönum náttúrlega) tækist að smíða vélmenni sem væri með gervigreind, þ.e. gæti notað sína eigin ályktunarhæfni og gæti forritað eða endurforritað sig eins og mannvera, væri hægt að segja að það vélmenni væri með meðvitund? Af hverju/Af hverju ekki?

Nýi hugi (1 álit)

í Hugi fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Hvenær kemur þetta eiginlega?

Á að gera þetta svona? (sjóðheitt) (1 álit)

í Sorp fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Hehe.

Hámark og hreysti í stað whey dufts (45 álit)

í Heilsa fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Geta Hámark og Hreysti súkkulaðibars komið í stað fæðubótarefnis eins og whey eða þvíumlíkt eða þarf ég kaupa whey?

Cleaning DVD (1 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Veit einhver hvar ég kaupi svona Cleaning DVD sem á að hreinsa laserinn í leikjatölvum? Í mínu tilfelli PS3

Rökræða við theista (88 álit)

í Vísindi fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Ég á í rökræðum við theista og hann heldur því fram að trú sé nákvæmlega eins og stærðfræði og rökfræði í þeim skilningi að maður gangi út frá að það sé rétt, þ.e. við göngum út frá að rökfræði og stærðfræðileg gildi séu sönn, og að við vinnum okkur út frá þeim í vísindum. Ég sé eitthvað alrangt við þetta, en ég get ekki fest hendur á hvað það er. Einhverjar hugmyndir?

Kínverjar... (6 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Hvenær var þetta notendaviðmót búið til? Fyrir Kristsburð? http://v.youku.com/v_show/id_XMzgzOTg0.html

Allah-u-Akhbar (11 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Veit einhver hvar hægt er að kaupa múslimabænadisk eða eitthvað álíka? ;P Er að búa mig undir sjálfsmorðsárás

Fallbeyging (12 álit)

í Tungumál fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Getur einhver sem er góður í fallbeygingu beygt þessi orð fyrir mig í eintölu og fleirtölu? Dulin áætlun Ýmis fylking Dýr þró Hrakin ær Stórt hundrað Launvíg Bóndi Arabi Kastali Takk :D

Hehe (6 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 12 mánuðum
Mike Hawk

Er eitthvað til í þessu? (4 álit)

í Vísindi fyrir 14 árum
http://www.medicaldaily.com/news/20101103/3286/bees-reveal-nature-nuture-secrets.htm

Robot apocalypse omg (6 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Þetta er ekkert lítið ógnvekjandi. http://b2.is/?sida=tengill&id=361362

Hvaða kvikmynd? (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 1 mánuði
Mig langar svo að vita hvað ein kvikmynd heitir, hún fjallar um hús sem læsir nokkrar manneskjur inni. Húsið var í eigu manns sem drap fullt af ungum krökkum en hann var dáinn held ég þegar fólkið læstist inni. Hvaða kvikmynd er þetta? :D

Hvað segir Hugi við þessu? (22 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Zheh time travel… http://www.youtube.com/watch?v=Y6a4T2tJaSU Þetta er samt ekki farsími. Ef þú horfir MJÖG vandlega á fingurna á henni í lokin, er það sem virtist vera efri hluti símans allt í einu horfið, því kellingin klórar sér í kollinum og það sem virtist vera neðri hluti símans er bara skuggi, eins og sjá má í lokin þegar neðri hluti símans breytir um form. 3 minutes ago However disappointing it might be, this is not a mobile phone. If you watch VERY closely to her fingers in...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok