Köttum og hundum kemur, eins og þú vel veist, mjög illa saman. Yfirvaldið vill hafa hunda í bandi af því að þeir ráðast á kettina, ekki öfugt. Vissulega eru til dæmi um það, en það er sjaldgæft. Einnig eru hundar mun sterkari dýr og geta hæglega drepið kött ef þeir vilja. Einnig má benda á að kettir eru illtemjanlegir, miklu sjálfstæðari en t.d. hundar. Þess vegna er haft hunda í þessi löggustörf.