Álitið rangt, já En mér finnst þetta skipta frekar litlu máli, mér finnst þetta reyndar grundvallast á þessu. Ég meina, þetta er ástæðan fyrir því að dauðinn er slæmur fyrir flest fólk - það er ekki visst um hvað gerist, og því finnst ljótt að láta líf sitt enda gegn þeirra vilja og fyrir tilstilli annars aðila. En hvað ef það kemur eitthvað æðislegt eftir dauðann? Er það þá ekki virði einnar mínútu sársauka?