Ég veit það!! Ég var að benda á, eða reyna það alla vega, að við, persónulega, erum ekki að nota alla hluta heilans nonstop. Þeir eru bara virkir. Ég er nokkuð viss um að ég noti ekki sársaukastöðvar við að leysa hlutlaust stærðfræðidæmi, þó þær stöðvar séu vissulega virkar á meðan lausn á dæminu stendur.