Hár og neglur halda áfram að vaxa eftir dauðann. Mig minnir að það sé bara það að húðin skreppur saman, svo það virðist sem hár og neglur halda áfram að vaxa eftir dauðann. Einu tvö dýrin sem geta séð aftur fyrir sig án þess að snúa höfðinu eru kanínur og páfagaukar.Köngulær vinna þennan bardaga auðveldlega, sumar hafa augu allan hringinn. Geimfari getur orðið allt að 5 cm hærri eftir að hann kemur úr geimferð. Brjóskdiskarnir í hryggnum þenjast út þegar vantar þyngdarafl.Vá, svalt. Veistu...