Fimbulfamb: Ég fæ ekki séð að rafrænt, sjálfviljugt, afturkallanlegt framsal atkvæðisréttar óháð auði leiði til valdadeilna, hitt þó heldur. Ef einn aðili getur sankað að sér mörgum atkvæðisréttum, þá hefur sá aðili meiri völd. Það skiptir ekki máli þó að atkvæðisrétturinn sé afturkallanlegur. Mér finnst þetta vera viðkvæmt kerfi. Fimbulfamb: Ef þjónusta er lífsnauðsynleg, þá hefði maður haldið að það væri nægur hvati til að viðhalda henni. Þú ert sennilega að hugsa um atvinnulausa og þess...