geiri85: Hvenær sagði ég að hommar fæðast svona ? Ég trúi ekki að það sé til gay DNA… held að það sé bara margt en ekki neitt eitt, t.d. bland af umhverfi og DNA… Ég vildi bara benda þér á að “homma DNA” finnst í náttúrinni, t.d. hjá bananaflugum en þá er flugan með karlkyns líkama og kvenkyns haus og lítur ekki við neinu nema körlum. Væri nokkuð svo erfitt að ímynda sér að erfðir réðu mestu um kynhneigð okkar, einhverstaðar hljóta að vera gen sem ráða þessu eins og öllu öðru. Ég er samt...